Nýjasta slúðrið...
...er kannski ekkert svo nýtt. En það segir að upplýsingar berist á næsta mánudag (19 júní). Flestir eru samt á því að það komi kannski ekki á mánudaginn en í þeirri viku samt. Og að "cutoff" dagurinn verði 23. júní. Það sem mér fannst samt skemmtilegast í þessu nýja slúðri er að fólk er að spá því að það líði ekki nema þrjár vikur þangað til næstu upplýsingar eftir þessar muni birtast. Ef það reynist rétt þá bendir það eindregið til þess að þeir séu að reyna að koma sér á réttan kjöl, sem væri um það bil 12 mánaða bið.
<< Home