Margt smátt
Það er nú ekki mikið af slúðri þessa dagana en þó er alltaf eitthvað. Það reikna flestir með að upplýsingar gætu farið að berast í lok næstu viku. Það helsta sem er á ferðinni er þetta:
1. Flest umboðin sem spá einhverju segjast reikna með að næstu upplýsingar munu aðeins ná til 28 júlí. Ef það er satt þá er það afspyrnu lítið því það eru aðeins 4 vinnudagar því 23 og 24 voru helgi. Og ef það er satt þá tekur það fjóra mánuði að klára júlí og það boðar ekki gott fyrir komandi mánuði.
2. Eitt evróskt umboð segir þó að upplýsingar muni ná til 18 ágúst. Það hinsvegar finnst mér því miður afskaplega hæpið. Það væri óskandi en miðað við árangur síðustu mánaða þá er það lítil von. Það eru hinsvegar fekar fáar umsóknir í fyrrihluta ágúst þannig að fræðilega ætti þetta að vera hægt.
3. Annað evróvskt umboð hefur lýst því yfir að það telji mjög stutt í að biðtíminn verði 18 mánuðir og að það sé líklegt að des LID fái upplýsingar í júní á næsta ári. Þeir segja einnig að þeir séu ekki vissir um að allur júlí verði með næst.
4. Claude vinur minn hinn kanadíski pestaði umboðið sitt í vikunni og þeir fullyrða að þeir viti eitthvað sem þeir meigi ekki láta uppi á þessari stundu (alltaf þessi leyndarmál!!) en hlutirnir séu alveg að fara að breytast til hins betra. Hann spurði hversu fljótt þeir héldu að það gerðist en þeir neituðu að svara þannig að hann segist viss um að þeir hafi ekki hugmynd um það. Spurning hvort þeir viti eitthvað eða séu bara að halda honum góðum???
1. Flest umboðin sem spá einhverju segjast reikna með að næstu upplýsingar munu aðeins ná til 28 júlí. Ef það er satt þá er það afspyrnu lítið því það eru aðeins 4 vinnudagar því 23 og 24 voru helgi. Og ef það er satt þá tekur það fjóra mánuði að klára júlí og það boðar ekki gott fyrir komandi mánuði.
2. Eitt evróskt umboð segir þó að upplýsingar muni ná til 18 ágúst. Það hinsvegar finnst mér því miður afskaplega hæpið. Það væri óskandi en miðað við árangur síðustu mánaða þá er það lítil von. Það eru hinsvegar fekar fáar umsóknir í fyrrihluta ágúst þannig að fræðilega ætti þetta að vera hægt.
3. Annað evróvskt umboð hefur lýst því yfir að það telji mjög stutt í að biðtíminn verði 18 mánuðir og að það sé líklegt að des LID fái upplýsingar í júní á næsta ári. Þeir segja einnig að þeir séu ekki vissir um að allur júlí verði með næst.
4. Claude vinur minn hinn kanadíski pestaði umboðið sitt í vikunni og þeir fullyrða að þeir viti eitthvað sem þeir meigi ekki láta uppi á þessari stundu (alltaf þessi leyndarmál!!) en hlutirnir séu alveg að fara að breytast til hins betra. Hann spurði hversu fljótt þeir héldu að það gerðist en þeir neituðu að svara þannig að hann segist viss um að þeir hafi ekki hugmynd um það. Spurning hvort þeir viti eitthvað eða séu bara að halda honum góðum???
<< Home