Haft eftir umboði
Jæja, gaurinn sem ég minntist á fyrr í dag hafði þetta eftir umboðinu sínu:
1. Að hann fengi upplýsingar í næsta mánuði (LID 10 ág). Honum var sagt að það kæmi stórkostlega á óvart ef það kæmi í þessum mánuði þar sem það virtust vera mjög margar umsóknir síðustu dagana í júlí en þó væri það staðreynd að stundum kæmi CCAA með eitthvað alveg óvænt. Hann spurði um líkurnar á því að CCAA mundi "taka skref afturá bak" og hann fengi upplýsingar seinna og var svarið að það mundi ekki gerast.
2. Hann fékk ekki uppgefið neina nákvæma lokadaga en þegar hann nefndi að hann héldi að 28júlí væri dagurinn sem hann teldi líklegan lokadag, var honum sagt að það væri mjööög góð ágiskun"
3. Ágúst er svipaður júlí að því leiti að það eru miklu fleiri umsóknir síðustu daga mánaðarins og niðurstöður kannana RQ sýna það líka. Umboðið telur því líklegt að restin af júlí og síðan ágúst og september muni fylgja sama munstri og seinni helmingur júní mánaðar og síðustu upplýsingar. DAMN DAMN DAMN ef þetta er rétt
4. TA (ferðaleyfin) ættu að vera svipuð eins og þau hafa verið (6-8 vikur) en síðasti hópur er klárlega undantekning (ferðaleyfin fyrir júní hafa enn ekki borist öllum).
5. Hans LID ætti að vera að ferðast í seinni hluta nóvember eða eftir því hvenær upplýsingar verða senda út næsta mánuð og hversu fljótt ferðaleyfin fylgja á eftir því. Umboðið segir algengast að fólk sé að ferðast innan 8 vikna frá upplýsingum og að þeir reikni með að það haldist þannig.
6. Tímasetning á því hvenær næstu upplýsingar koma út munu mjög líklega ráða hvenær upplýsingar verða senda næstu mánuði (að áliti umboðsins). En CCAA fylgir nokkuð ströngum tímaramma um hvenær ákveðnir atburðir gerast.
1. Að hann fengi upplýsingar í næsta mánuði (LID 10 ág). Honum var sagt að það kæmi stórkostlega á óvart ef það kæmi í þessum mánuði þar sem það virtust vera mjög margar umsóknir síðustu dagana í júlí en þó væri það staðreynd að stundum kæmi CCAA með eitthvað alveg óvænt. Hann spurði um líkurnar á því að CCAA mundi "taka skref afturá bak" og hann fengi upplýsingar seinna og var svarið að það mundi ekki gerast.
2. Hann fékk ekki uppgefið neina nákvæma lokadaga en þegar hann nefndi að hann héldi að 28júlí væri dagurinn sem hann teldi líklegan lokadag, var honum sagt að það væri mjööög góð ágiskun"
3. Ágúst er svipaður júlí að því leiti að það eru miklu fleiri umsóknir síðustu daga mánaðarins og niðurstöður kannana RQ sýna það líka. Umboðið telur því líklegt að restin af júlí og síðan ágúst og september muni fylgja sama munstri og seinni helmingur júní mánaðar og síðustu upplýsingar. DAMN DAMN DAMN ef þetta er rétt
4. TA (ferðaleyfin) ættu að vera svipuð eins og þau hafa verið (6-8 vikur) en síðasti hópur er klárlega undantekning (ferðaleyfin fyrir júní hafa enn ekki borist öllum).
5. Hans LID ætti að vera að ferðast í seinni hluta nóvember eða eftir því hvenær upplýsingar verða senda út næsta mánuð og hversu fljótt ferðaleyfin fylgja á eftir því. Umboðið segir algengast að fólk sé að ferðast innan 8 vikna frá upplýsingum og að þeir reikni með að það haldist þannig.
6. Tímasetning á því hvenær næstu upplýsingar koma út munu mjög líklega ráða hvenær upplýsingar verða senda næstu mánuði (að áliti umboðsins). En CCAA fylgir nokkuð ströngum tímaramma um hvenær ákveðnir atburðir gerast.
<< Home