Bið eftir ferðaleyfum
Um daginn sagði RQ frá því að hún hefð heyrt að amk eitt evróskt umboð þyrfti ekki lengur að bíða eftir TA (travel approval) frá Kína heldur fengi fólkið þessi blessuðu TA afhent þegar það lenti í Kína. Síðan hefur heyrst að eitthvað annað Evrópuland er farið að vinna eftir þessu líka. Spurning hvort þetta stytti tímann frá því að upplýsingarnar koma og þar til fólk fer til að ná í börnin. Það væri nú skemmtilegt ef þetta væri satt og þetta ætti við okkur líka þannig að við þyrftum að bíða styttri tíma en þessar 6-8 vikur sem talað er um.
<< Home