Árlegur fundur CCAA partur 1
Einu sinni á ári heldur CCAA stóran fund og ef það eru einhverjar breytingar í vændum þá koma þær yfirleitt í kjölfarið á þessum fundi. Svo er einnig núna. CCAA er ekki búið að birta yfirlýsingu á síðunni sinni en RQ er búin að birta helstu niðurstöður og hafa fimm umboð þegar birt hluta af þessu eða allt og tvö umboð hafa tilkynnt um væntanlegar breytingar en ekki sagt hvað þær eru (eitt umboðið var svo elskulegt að senda bréf til allra sinns skjólstæðinga klukkan fimm í gær og láta vita að það væru að koma breytingar en ekki væri hægt að segja hverjar þær væru fyrr en eftir helgi... alltaf sama samúðin í þessu liði)
En aníveis er ekki best að skoða þessar væntanlegu breytingar. Það er búið að vera tala um hluta þessara breytinga síðan síðasta sumar en samkvæmt slúðrinu í haust þá vildi kínverska ráðuneytið ekki ganga svona langt en nú er þetta einu sinni enn komið upp á yfirborðið. Það verður spennandi að sjá yfirlýsinguna frá CCAA á heimasíðunni þeirra hvort þeir listi öll þessi atriði.
Og þá byrjar fjörið (tek sérstaklega fram að þarna er verið að vitna í umboð sem var á fundinum og þetta er þeirra skilningur á því sem þarna kom fram). CCAA segist fá tvisvar sinnum meira af umsóknum heldur börnum sem vantar heimili. Biðtíminn frá LID til upplýsinga mun því ekki styttast í bráð og gæti lengst!!!! tekið er sérstaklega fram að ekki er vitað hvað þeir meina með "lengst". Breytingarnar sem koma hér að eftir eiga að taka gildi EFTIR 1. maí 2007:
En aníveis er ekki best að skoða þessar væntanlegu breytingar. Það er búið að vera tala um hluta þessara breytinga síðan síðasta sumar en samkvæmt slúðrinu í haust þá vildi kínverska ráðuneytið ekki ganga svona langt en nú er þetta einu sinni enn komið upp á yfirborðið. Það verður spennandi að sjá yfirlýsinguna frá CCAA á heimasíðunni þeirra hvort þeir listi öll þessi atriði.
Og þá byrjar fjörið (tek sérstaklega fram að þarna er verið að vitna í umboð sem var á fundinum og þetta er þeirra skilningur á því sem þarna kom fram). CCAA segist fá tvisvar sinnum meira af umsóknum heldur börnum sem vantar heimili. Biðtíminn frá LID til upplýsinga mun því ekki styttast í bráð og gæti lengst!!!! tekið er sérstaklega fram að ekki er vitað hvað þeir meina með "lengst". Breytingarnar sem koma hér að eftir eiga að taka gildi EFTIR 1. maí 2007:
<< Home