Líklega koma fyrstu svörin í dag eða á mánudag
Eitt umboð í Kanada er búið að setja á heimasíðu sína að lokadagur sé 10 jan meðan önnur umboð eru búin að hringja og segja að síðasti dagur sé 9. Líklega er það því annar hvor þessara daga því miður. Ef svo er þá verður að viðurkennast að það lítur ekki vel út fyrir gang mála á þessu ári. Janúar er frekar lítill umsóknarlega séð og ef það tekur 4-5 mánuði að afgreiða hann þá er ekki von á góðu þegar kemur að mars mánuði sem er næst risa mánuður.
<< Home