Þetta er áhugavert
Þetta er slúður sem mér finnst soldið áhugavert í ljósi þess að við getum ekki sótt um að ættleiða annað barn fyrr en að eitt ár hefur liðið frá heimkomu. Ég varð að lesa um eina fjölskyldu í USA sem er með LID í Nov 05 og þau eru búin að sækja um annað barn og sú umsókn er komin til Kína. Þau sendu pappírana sína fyrir 9 vikum og eru rétt komin með annað lid. Ættleiðingarskrifstofan sagðist ekki geta fundið neitt sem bannaði þetta og sagði þeim að prófa sem þau gerðu. Þetta hljómar samt eitthvað dularfullt. Ég hélt að reglurnar hér hjá okkur um að það yrði að vera ár milli umsókna frá því barnið kemur heim kæmi frá Kína? Náttúrulega eins og staðan er núna þá er ljóst að það er ár á milli en samt...
<< Home