Ég yrði ekki eldri
ef þetta kæmi fyrir okkur: Tvær fjölskyldur sem ég hef verið að fylgjast með, önnur í Nýfundnalandi og hin í Wisc. í USA fengu að vita rétt fyrir upplýsingar að þau væru með vitlaust LID. Þessi í Nýfundnalandi fengu í upphafi að vita sitt LID sem 3.sept 05 en fengu bréf síðasta föstudag sem segir að "því miður voru gerð mistök og þið eruð með LID 13 sept og skuluð því ekki reikna með að fá upplýsingar núna heldur næst". Halló, halló þetta er ógeð. Fjölskyldan í Wisc. var með LID 25. ágúst og hefði því átt að vera með síðast en fengu bréf rétt fyrir upplýsingar sem sagði.."sorry þið eruð ekki með 25. ágúst heldur 5.sept".
Ég skal viðurkenna það að ég vissi ekki að þetta væri eitt af því sem gæti komið upp í þessari bið. Ég er búin að heyra allan tímann að LID-ið er það sem maður horfir á og það fer allt eftir því, en nei svo kemur bara í ljós að það er alveg til í dæminu að maður fái vitlaust LID. GOSH... Og þarna erum við að tala um tvær fjölskyldur sem eru á sitt hvorum staðnum í heiminum þannig að ekki er hægt að kenna því um að þarna sé eitt og sama umboðið.
og annað..takið eftir því að umboðið í Wisc reiknar ekki með að 13 sept. verði með í þessum upplýsingum...
Ég skal viðurkenna það að ég vissi ekki að þetta væri eitt af því sem gæti komið upp í þessari bið. Ég er búin að heyra allan tímann að LID-ið er það sem maður horfir á og það fer allt eftir því, en nei svo kemur bara í ljós að það er alveg til í dæminu að maður fái vitlaust LID. GOSH... Og þarna erum við að tala um tvær fjölskyldur sem eru á sitt hvorum staðnum í heiminum þannig að ekki er hægt að kenna því um að þarna sé eitt og sama umboðið.
og annað..takið eftir því að umboðið í Wisc reiknar ekki með að 13 sept. verði með í þessum upplýsingum...
<< Home