Fyrsta slúðrið!
Staðfest:
CCAA er búið að skoða allar júlíumsóknir (review room) og búið að afgreiða allar umsóknir sem eru LID til og með 25. maí 2005 (sjá tilkynningu hér neðar sem tekin var af heimasíðu CCAA).
Óstaðfest:
Fyrst er það jákvæðar sögusagnir:
Þetta eru sögusagnir sem eru búnar að ganga í ca eina viku. Sagan segir að núna sé september mánuður kominn í Review Room! Ef það er satt þá virðist sem Kína sé að vinna á fullu við að vinna upp tímann sem hefur verið að lengjast að undanförnu. Og ef það er satt þá eru bara tveir mánuðir í að okkar pappírar fari í skoðun hipphipp húrra
Síðan er það neikvæða sagan:
Annað slúður sem er nýlega farið af stað er hinsvegar öllu verra fyrir okkur EF það reynist satt sem ég vil alls ekki trúa. Sem sagt, það er einhver aðili í Feb LID yahoo póstslistanum sem segir að þeim hafi verið sagt af sænska ættleiðingarfélaginu þeirra að CCAA hafi sagt þeim og öðru sænsku ættleiðingarfélagi að biðtíminn muni fljótlega fara að lengjast í 18 mánuði. Þetta er náttúrulega skelfilegt EF það er satt en common afhverju lætur CCAA bara Svíana vita? Er það ekki frekar ótrúlegt? Mundu þeir ekki setja þetta á heimasíðuna sína ef það væri svona mikil lenging á tímanum?
Ég vil frekar trúa þessu fyrra, alla vega þangað til við sjáum næstu birtingu upplýsinga!
Review room: Pappírarnir okkar fara fyrst þangað til skoðunar
Matching room: Þar eru við pöruð saman við börnin sem okkur eru ætluð
CCAA er búið að skoða allar júlíumsóknir (review room) og búið að afgreiða allar umsóknir sem eru LID til og með 25. maí 2005 (sjá tilkynningu hér neðar sem tekin var af heimasíðu CCAA).
Óstaðfest:
Fyrst er það jákvæðar sögusagnir:
Þetta eru sögusagnir sem eru búnar að ganga í ca eina viku. Sagan segir að núna sé september mánuður kominn í Review Room! Ef það er satt þá virðist sem Kína sé að vinna á fullu við að vinna upp tímann sem hefur verið að lengjast að undanförnu. Og ef það er satt þá eru bara tveir mánuðir í að okkar pappírar fari í skoðun hipphipp húrra
Síðan er það neikvæða sagan:
Annað slúður sem er nýlega farið af stað er hinsvegar öllu verra fyrir okkur EF það reynist satt sem ég vil alls ekki trúa. Sem sagt, það er einhver aðili í Feb LID yahoo póstslistanum sem segir að þeim hafi verið sagt af sænska ættleiðingarfélaginu þeirra að CCAA hafi sagt þeim og öðru sænsku ættleiðingarfélagi að biðtíminn muni fljótlega fara að lengjast í 18 mánuði. Þetta er náttúrulega skelfilegt EF það er satt en common afhverju lætur CCAA bara Svíana vita? Er það ekki frekar ótrúlegt? Mundu þeir ekki setja þetta á heimasíðuna sína ef það væri svona mikil lenging á tímanum?
Ég vil frekar trúa þessu fyrra, alla vega þangað til við sjáum næstu birtingu upplýsinga!
Review room: Pappírarnir okkar fara fyrst þangað til skoðunar
Matching room: Þar eru við pöruð saman við börnin sem okkur eru ætluð
<< Home