Fyrsta ágiskun um tíma
Þetta er fyrsta ágiskun um áætlaðan tíma. Eins og sést er ég bara bjartsýn um að okkar upplýsingar berist í ágúst og við við færum þá út ca. átta vikum seinna. En þetta er auðvitað bara hrein og klár ágiskun sem getur þess vegna breyst á morgun. Tíminn hefur hinsvegar klárlega verið að lengjast. Til þess að sjá myndina betur er nóg að smella á hana.

<< Home